Aðalfundur Aflsins verður haldinn þann 24. maí næstkomandi. Fundurinn verður í Borgum á annarri hæð klukkan 17. Allir félagar Aflsins eru velkomnir.
Samtök gegn kynferðis-
og heimilisofbeldi
Hefur einhver beitt þig eða einhvern sem þú þekkir ofbeldi?
Vantar þig einhvern til að tala við?
Við leiðbeinum þér.
