Aflið veitir þolendum ofbeldis og aðstandendum þeirra stuðning og ráðgjöf í formi viðtala og hópmeðferða.
Vinnan hjá Aflinu er sjálfsvinna þar sem einstaklingum er kennt að nýta eigin styrk til þess að breyta sínu eigin lífi.