Starfsmenn og ráðgjafar Aflsins
Hjá Aflinu eru tveir starfsmenn, framkvæmdastýra og skrifstofustjóri ásamt sex ráðgjöfum. Allir ráðgjafar Aflsins vinna undir handleiðslu sérfræðings.


Þeir sem hingað leita eru sérfræðingar í eigin lífi og enginn þekkir afleiðingar ofbeldis betur en sá sem beittur hefur verið ofbeldi.
Aflið veitir þolendum ofbeldis og aðstandendum þeirra stuðning og ráðgjöf með viðtalstímum þar sem einstaklingar hitta ráðgjafa þeim að kostnaðarlausu.
Hópastarf Aflsins er í boði fyrir þá sem hafa lokið eða eru í viðtalsþjónustu hjá Aflinu. Ráðgjafi Aflsins leiðir hópastarf.
Hjá Aflinu eru tveir starfsmenn, framkvæmdastýra og skrifstofustjóri ásamt sex ráðgjöfum. Allir ráðgjafar Aflsins vinna undir handleiðslu sérfræðings.