Sjálfsvinna

Vinnan hjá Aflinu felst í því að gera einstaklinga meðvitaða um eigin styrk og aðstoða þá við að nota hann

til að breyta eigin lífi og sjá ofbeldið í félagslegu samhengi en ekki sem perónulega vankanta. 


Þar sem um sjálfshjálparvinnu er að ræða ber hver einstaklingur ábyrgð á sinni eigin vinnu en fær stuðning og ráðgjöf frá annarri manneskju á meðan.