Stjórnarform

Stjórn Aflsins er skipuð af 7 einstaklingum sem eru kosnir á aðalfundi Aflsins á ári hverju. Samhliða stjórn er einn áheyrnarfulltrúi en hún er starfandi ráðgjafi innan Aflsins og er kosin af ráðgjöfum Aflsins eitt ár í senn.

Hægt er að hafa samband við stjórn Aflsins í gegnum tölvupóst aflsins. 





Stjórn Aflsins árið 2023-2024

Bryndís Símonardóttir, formaður.

Embla Eir Oddsdóttir, gjaldkeri.

Hilda Jana Gísladóttir

Erla Jónsdóttir

Tryggvi Hallgrímsson

Varamenn árið 2023-2024

Guðbjörg Ingimundardóttir

Lilja Möller

Áheyrnarfulltrúi 2023-2024

Erla Lind