Aðalfundur Aflsins 2023

Aðalfundur Aflsins verður haldinn þann 24. maí næstkomandi. Fundurinn verður í Borgum á annarri hæð klukkan 17. Allir félagar Aflsins eru velkomnir.

Aðalfundur

Aflið – Aðalfundur Aðalfundur Aflsins verður haldin í Borgum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19.30. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.

Aflið fær 3 ára samning

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gert samning við Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi til þriggja ára í þeim tilgangi að styðja við og efla starfsemi félagsins gagnvart þolendum ofbeldis. Samningurinn er til þriggja ára og fær Aflið 18 milljónir króna á ári, eða samtals 54 milljónir á samningstímanum. Fyrri samningar hafa verið […]

Tímapantanir

Borið hefur á því að ef einstaklingar eru að panta tíma í viðtöl hér í gegnum heimasíðuna berast beiðnirnar ekki til okkar í Aflið. Verið er að vinna í því að laga þetta og eins að uppfæra heimasíðuna okkar. Við bendum á að betra er að panta viðtal í gegnum facebook síðuna okkar Aflið, hringja […]

Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Aflsins fyrir árið 2020 er komin út. Ársskýrsla 2020

Aðalfundur 2021

Aðalfundur Aflsins verður fimmtudaginn 20. maí n.k. kl. 17.00. Fundurinn verður haldin í húsnæði Zontaklúbbs Akureyrar að Aðalstræti 54. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf.

Styrktarsjóður ELKO færir Aflinu gjafir.

Styrktarsjóður ELKO færði í gær barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri, Aflinu og Hetjunum nokkrar gjafir. Fulltrúar allra þriggja mættu í verslun ELKO og tóku við tækjum og tólum. Aflið eru samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi og Hetjurnar er félag langveikra og fatlaðra barna á Norðurlandi. Haukur Hergeirsson verslunarstjóri ELKO segir styrktarsjóð fyrirtækisins árlega gefa ýmislegt til […]

Sumarlokun

Aflið verður lokað vegna sumarleyfa frá og með 15. júlí – 29. júlí. Hægt er að senda viðtalsbeiðnir á netfangið: aflidakureyri@gmail.com eða tala inn á símsvara og verður þeim beiðnum svarað eftir opnun.

Ársskýrsla 2019

Ársskýrsla Aflsins fyrir starfsárið 2019 er komin út. Aftast í skýrslunni er einnig hægt að skoða ársreikning samtakanna sem samþykktur var á aðalfundi Aflsins 3. júní s.l. Ársskýrsla 2019