Aflið hlaut styrk frá Oddfellow, Norðurorku og Coca Cola á Íslandi

Aflið, samtök fyrir þolendur ofbeldis hefur fengið nokkra styrki nú í aðdraganda jóla. Þar má
nefna frá Oddfellowstúkinni Sjöfn, stúku nr. 2, frá Norðurorku og Coca Cola á Íslandi.

Aflið hlaut styrk frá Oddfellow, Norðurorku og Coca Cola á Íslandi Read More »