Fréttir
Við setjum reglulega inn fréttir frá samtökunum
Aflið hittir Heilbrigðisstofnun Austurlands
Þann 12.mars s.l. heimsóttu formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins Heilbrigðisstofnun Austurlands. Heilbrigðisstarfsfólk tók vel á móti okkur,…
Aflið fundar með lögreglustjóra Austurlands
Þann 11.mars heimsóttu formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins nýverið lögreglustjóra Austurlands, Margréti Maríu Sigurðardóttur til að kynna…
Aflið á Austurlandi
Aflið fóru á Austurland í mars til að kynna starfsemi samtakanna sem er í boði á svæðinu. Við leggjum…
Heimsókn til Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar
Þann 11.mars s.l. fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Reyðarfjarðar og heimsóttu Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar. Heimsóknin fór…
Starfsdagur í Aðalstræti 14
Í Aðalstræti 14 er starfsemi Aflsins, Bjarmahlíðar og Kvennaathvarfsins. Þann 21.mars s.l. var haldin starfsdagur þar sem samtökin hittust til…
Heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað
Þriðjudaginn 11.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Neskaupsstaðar og heimsóttu Fjórðungsskjúkrahúsið. Heilbrigðisstarfsfólk sjúkrahússins tók vel…
Starfsmenn og ráðgjafar Aflsins
Hjá Aflinu eru tveir starfsmenn, framkvæmdastýra og kynningarstýra ásamt sex ráðgjöfum. Allir ráðgjafar Aflsins vinna undir handleiðslu sérfræðings.

Aníta
RáðgjafiAníta er ráðgjafi hjá Aflinu frá 2017, útskrifaðist úr iðjuþjálfun árið 2001, sérhæfir sig í endurhæfingu á geðsviði, og lauk MÁPM námi haustið 2022.

Jóhanna
RáðgjafiJóhanna, ráðgjafi hjá Aflinu frá 2020, er hjúkrunarfærðingur með sérhæfingu í MPM námi (meðvirkni og áfallameðferð), markþjálfari, og diplóma í jákvæðri sálfræði.

Karen
RáðgjafiKaren, með þriggja ára starfsreynslu sem sálfræðingur og mastersgráðu í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands, vinnur í Aflinu með áfalla-upplýstri og styrkleikamiðaðri nálgun.Hún veitir einstaklingsviðtöl á Húsavík og Akureyri.

Ída
KynningastýraÍda sér um öll kynningamál Aflsins.

Margaret
RáðgjafiMargaret hefur starfað sem ráðgjafi hjá Aflinu frá 2023, með bakgrunn sem framhaldskólakennari með BA í tungumál og menntunafræði, MA í kynjafræði, og viðbótardiplóma í sérkennslufræði, jákvæðri sálfræði, og klinískri handleiðslu.

Erna Kristín
RáðgjafiErna Kristín er með mastersgráðu í sálfræði auk þess að vera viðurkenndur markþjálfi.Hún hefur lengi unnið við ráðgjöf, ýmist á eigin vegum eða í störfum sínum og hefur viðamikla og fjölbreytta reynslu að baki.

Þórey
RáðgjafiÞórey er félagsráðgjafi að mennt en hún lauk BA námi í félagsráðgjöf árið 2018 og MA námi til starfsréttinda árið 2022. Þórey hefur víðtæka reynslu af störfum með fólki á heilbrigðissviði og í málaflokki fatlaðra.

Erla Hrönn
FramkvæmdastýraErla Hrönn kynjafræðingur, hefur starfað hjá Aflinu frá 2022 og er framkvæmdastýra Aflsins.