Nýlegar
Fréttir af Aflinu
Við setjum reglulega inn nýlegar fréttir af samtökunum.
Starfsdagur í Aðalstræti 14
Í Aðalstræti 14 er starfsemi Aflsins, Bjarmahlíðar og Kvennaathvarfsins. Þann 21.mars s.l. var haldin starfsdagur þar sem samtökin hittust til ...
Heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað
Þriðjudaginn 11.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Neskaupsstaðar og heimsóttu Fjórðungsskjúkrahúsið. Heilbrigðisstarfsfólk sjúkrahússins tók vel á ...
Aflið hlýtur styrk úr Samfélagssjóði Alcoa
Í tilefni af alþjóðlegum kvenréttindadegi, 8. Mars s.l., hlaut Aflið styrk að upphæð 10.000 bandaríkjadala, sem samsvarar um 1,4 milljón ...
Ungmennanámskeið
Ungmennanámskeiðið „Heilbrigð samskipti“ er nýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára. Námskeiðið er til að fræða um ...
Heimsókn í Fjölskyldusvið Múlaþings
Mánudaginn 10.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Egilsstaða og heimsóttu Fjölskyldusvið Múlaþings. Heimsóknin fór í að ...
Styrkur frá Norðurorku
Aflið tók á móti styrk frá Norðurorku þann 25.janúar við flotta athöfn í Hofi á Akureyri.Styrkurinn var veittur úr sjóði ...
Jólalokun
Jólin nálgast hratt og starfskonur Aflsins eru á leið í jólafrí. Dagana 20.desember til 2.janúar verður því lokað í Aflinu ...
Hjálpin styrkir Aflið
Nú á haustdögum varð kvenfélagið Hjálpin í Eyjafjarðarsveit 110 ára. Í ár var tekin ákvörðun á félagsfundi Hjálpinnar að styrkja ...
Heimsókn í MTR
Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi, fóru Erla Hrönn og Ída í heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga ...
Alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi
25. nóvember er Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi.Árleg ljósaganga fór fram í dag á Akureyri og Aflið ásamt Kvennaathvarfinu létu ...
Aflið á Styrkja.is
Aflið á Akureyri hefur hafið samstarf við styrkja.is þar sem einstaklingum gefst nú tækifæri á að styrkja starf samtakanna. Styrkja.is ...
Aðalfundur Aflsins
Aðalfundur Aflsins 2023 verður haldinn þann 22. maí kl. 16:30 í húsnæði Aflsins að Aðalstræti 14 ...
Úrræði fyrir þolendur á landsbyggðinni
Aflið hefur unnið að því að opna fleiri starfsstöðvar á landsbyggðinni og hefur það sýnt að þegar úrræðið stendur til ...
Aflið hlaut styrk frá Oddfellow, Norðurorku og Coca Cola á Íslandi
Aflið, samtök fyrir þolendur ofbeldis hefur fengið nokkra styrki nú í aðdraganda jóla. Þar má nefna frá Oddfellowstúkinni Sjöfn, stúku ...
Aflið hlaut styrk frá CCEP
Nýverið barst Aflinu á Akureyri styrkur frá Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi (Coca- Cola á Íslandi) til að styðja við ...