Starfsdagur í Aðalstræti 14
Í Aðalstræti 14 er starfsemi Aflsins, Bjarmahlíðar og Kvennaathvarfsins. Þann 21.mars s.l. var haldin starfsdagur þar sem samtökin hittust til að bæta samstarf, efla faglega þekkingu og auka starfsánægju innan hússins. Mikilvægt er að halda slíka daga til að fá tækifæri til að ræða nýjunga, styrkja tengsl milli starfsmanna og þróa stefnu eða nýjar aðferðir í […]
Starfsdagur í Aðalstræti 14 Read More »