Fréttir
Við setjum reglulega inn fréttir frá samtökunum
Styrkur frá Norðurorku
Aflið tók á móti styrk frá Norðurorku þann 25.janúar við flotta athöfn í Hofi á Akureyri.Styrkurinn var veittur úr…
Jólalokun
Jólin nálgast hratt og starfskonur Aflsins eru á leið í jólafrí. Dagana 20.desember til 2.janúar verður því lokað í…
Hjálpin styrkir Aflið
Nú á haustdögum varð kvenfélagið Hjálpin í Eyjafjarðarsveit 110 ára. Í ár var tekin ákvörðun á félagsfundi Hjálpinnar að…
Heimsókn í MTR
Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi, fóru Erla Hrönn og Ída í heimsókn í Menntaskólann á…
Alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi
25. nóvember er Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi.Árleg ljósaganga fór fram í dag á Akureyri og Aflið ásamt Kvennaathvarfinu…
Aflið á Styrkja.is
Aflið á Akureyri hefur hafið samstarf við styrkja.is þar sem einstaklingum gefst nú tækifæri á að styrkja starf samtakanna. …
Starfsmenn og ráðgjafar Aflsins
Hjá Aflinu eru tveir starfsmenn, framkvæmdastýra og kynningarstýra ásamt sex ráðgjöfum. Allir ráðgjafar Aflsins vinna undir handleiðslu sérfræðings.

Aníta
RáðgjafiAníta er ráðgjafi hjá Aflinu frá 2017, útskrifaðist úr iðjuþjálfun árið 2001, sérhæfir sig í endurhæfingu á geðsviði, og lauk MÁPM námi haustið 2022.

Jóhanna
RáðgjafiJóhanna, ráðgjafi hjá Aflinu frá 2020, er hjúkrunarfærðingur með sérhæfingu í MPM námi (meðvirkni og áfallameðferð), markþjálfari, og diplóma í jákvæðri sálfræði.

Karen
RáðgjafiKaren, með þriggja ára starfsreynslu sem sálfræðingur og mastersgráðu í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands, vinnur í Aflinu með áfalla-upplýstri og styrkleikamiðaðri nálgun.Hún veitir einstaklingsviðtöl á Húsavík og Akureyri.

Ída
KynningastýraÍda sér um öll kynningamál Aflsins.

Margaret
RáðgjafiMargaret hefur starfað sem ráðgjafi hjá Aflinu frá 2023, með bakgrunn sem framhaldskólakennari með BA í tungumál og menntunafræði, MA í kynjafræði, og viðbótardiplóma í sérkennslufræði, jákvæðri sálfræði, og klinískri handleiðslu.

Erna Kristín
RáðgjafiErna Kristín er með mastersgráðu í sálfræði auk þess að vera viðurkenndur markþjálfi.Hún hefur lengi unnið við ráðgjöf, ýmist á eigin vegum eða í störfum sínum og hefur viðamikla og fjölbreytta reynslu að baki.

Þórey
RáðgjafiÞórey er félagsráðgjafi að mennt en hún lauk BA námi í félagsráðgjöf árið 2018 og MA námi til starfsréttinda árið 2022. Þórey hefur víðtæka reynslu af störfum með fólki á heilbrigðissviði og í málaflokki fatlaðra.

Erla Hrönn
FramkvæmdastýraErla Hrönn kynjafræðingur, hefur starfað hjá Aflinu frá 2022 og er framkvæmdastýra Aflsins.