Skilgreiningar ofbeldis
Stafrænt ofbeldi
Starfrænt ofbeldi er beitt í gegnum stafræna miðla eða tæki. Birtingamyndir þess eru ólíkar og geta verið myndir eða texti sent með skilaboðum, tölvupósti eða í gegnum samfélagsmiðla. Stafrænt ofbeldi er sem sagt ofbeldi se, felst í notkun tækja og tækni. Stafrænt ofbeldi felur meðal annars í sér áreiti, fjárkúgun, hótanir, auðkennisþjófnað, dreifingu á persónulegum gögnum og dreifing á ljósmyndum og myndböndum án samþykkis.(Stafrænt ofbeldi gegn konum á Nörðurlöndum).
Meira um stafrænt ofbeldi: