Aflið tók á móti styrk frá Norðurorku þann 25.janúar við flotta athöfn í Hofi á Akureyri.
Styrkurinn var veittur úr sjóði til samfélagsverkefna árið 2025 en markmið með styrkjum Norðurorku er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.
Hægt er að lesa meira frá styrktarafhendingunni HÉR
Við þökkum Norðurorku kærlega fyrir stuðninginn.