Alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi
25. nóvember er Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi.Árleg ljósaganga fór fram í dag á Akureyri og Aflið ásamt Kvennaathvarfinu létu sjá sig og tóku þátt til að sýna stuðning. Þrír klúbbar, Zontaklúbbarnir Þórunn hyrna og Zontaklúbbur Akureyrar, ásamt Soroptimistaklúbbi Akureyrar, stóðu fyrir göngunni í dag til að vekja athygli á málefninu og lýsa yfir andstöðu […]
Alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi Read More »


