skilgreiningar ofbeldis
Líkamlegt ofbeldi
Líkamlegt ofbeldi er þegar afli er beitt gegn öðrum einstakling, sama hvort líkamlegur skaði hlýst af því afli eða ekki. Það er að ofbeldið er ofbeldi þrátt fyrir að það sé ekki sársaukafullt og skilji ekki eftir sig för eða marbletti. Líkamlegt ofbeldi er einnig þegar haldið er aftur af líkamlegum þörfum einstaklings eða þegar einstaklingur fær ekki þá líkamlegu þjónustu sem hann þarfnast.
Meira um líkamlegt ofbeldi: