Upplýsingar
Um ofbeldi
Ofbeldi getur verið bæði sýnilegt og ósýnilegt, en það hefur ávallt djúpstæð áhrif á heilsu og velferð þess sem verður fyrir því. Ofbeldi er aldrei réttlætanlegt. Ef þú hefur orðið fyrir ofbeldi, þá er mikilvægt að vita að þú ert ekki einn og það er alltaf hægt að fá hjálp.
Ofbeldi í nánu sambandi
Ofbeldi í nánum samböndum er ofbeldi sem einstaklingur verður fyrir af hálfu einhvers sem er t.d….
Kynferðisofbeldi
Kynferðisofbeldi getur bæði átt sér stað í nánum samböndum og einnig á meðal ókunnugra….
Andlegt ofbeldi
Andlegt ofbeldi getur t.d. birst í formi orðaskipta eða líkamstjáningar. Það hefur margar….
Líkamlegt ofbeldi
Líkamlegt ofbeldi er þegar afli er beitt gegn öðrum einstaklingi, sama hvort líkmalegur skaði….
Stafrænt ofbeldi
Stafrænt ofbeldi er beitt í gegnum stafræna miðla eða tæki. Birtingamyndir þess eru ólíkar….
Fjárhagslegt ofbeldi
Fjárhagslegt ofbeldi er þegar einhver svíkur af þér pening, tekur peninga þína af þér, neitar….