Opið hús í Aðalstræti 14
Föstudaginn 27.júní voru opnaðar dyr Aðalstrætis 14 fyrir almenningi til að koma og kynnast starfseminni sem fram fer í húsinu. Hér starfa þrjú öflug almannaheillafélög sem veita fjölbreytta þjónustu og stuðning fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ofbeldi. Aflið styður þolendur og aðstandendur þeirra með einstaklingsviðtölum og námskeiðum til að vinna úr afleiðingum ofbeldis. Kvennaathvarfið veitir konum […]
Opið hús í Aðalstræti 14 Read More »