Blog

Your blog category

Opið hús í Aðalstræti 14

Föstudaginn 27.júní voru opnaðar dyr Aðalstrætis 14 fyrir almenningi til að koma og kynnast starfseminni sem fram fer í húsinu. Hér starfa þrjú öflug almannaheillafélög sem veita fjölbreytta þjónustu og stuðning fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ofbeldi. Aflið styður þolendur og aðstandendur þeirra með einstaklingsviðtölum og námskeiðum til að vinna úr afleiðingum ofbeldis. Kvennaathvarfið veitir konum […]

Opið hús í Aðalstræti 14 Read More »

Aflið með gönguvaktir og safe space á stórhátíðum sumarsins

Aflið átti annasamt og fjölbreytt sumar þar sem samtökin tóku virkan þátt í að skapa öruggt umhverfi fyrir gesti stórra útihátíða. Við héldum utan um safe space og sinntum gönguvöktum á Bíladögum og Einni með öllu á Akureyri, á tónleikum Kaleo í Vaglaskógi og einnig á hátíðinni Mannfólkið breytist í slím. Markmiðið með þessum verkefnum var að tryggja

Aflið með gönguvaktir og safe space á stórhátíðum sumarsins Read More »

3. fundur Öruggara Norðurland vestra í Skagafirði

Þann 9. maí síðastliðinn var haldinn 3. fundur Öruggara Norðurlands vestra í Ljósheimum í Skagafirði. Fundurinn var vel sóttur og áherslan var á farsæld barna og ungmenna, þar sem meðal annars var rætt um sameiginlega forvarnaáætlun svæðisins, FORNOR. Á fundinum gekk SSNV formlega til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra með undirritun samstarfssamnings. Með þessu

3. fundur Öruggara Norðurland vestra í Skagafirði Read More »

Aflið hittir Heilbrigðisstofnun Austurlands

Þann 12.mars s.l. heimsóttu formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins Heilbrigðisstofnun Austurlands. Heilbrigðisstarfsfólk tók vel á móti okkur, og við kynntum þeim starfsemi Aflsins ásamt þeirri þjónustu sem við veitum á svæðinu. Aflið býður skjólstæðingum sínum upp á ráðgjöf og námskeið, sem við stefnum einnig að því að bjóða upp á á Austurlandi. Hópurinn

Aflið hittir Heilbrigðisstofnun Austurlands Read More »

Aflið fundar með lögreglustjóra Austurlands

Þann 11.mars heimsóttu formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins nýverið lögreglustjóra Austurlands, Margréti Maríu Sigurðardóttur til að kynna starfsemi samtakanna og vekja athygli á þeirri þjónustu sem stendur þolendum ofbeldis til boða á svæðinu. Markmið heimsóknarinnar var að auka vitund um mikilvægi aðgengilegrar þjónustu og stuðla að aukinni aðsókn meðal þeirra sem þurfa á

Aflið fundar með lögreglustjóra Austurlands Read More »

Aflið á Austurlandi

Aflið fóru á Austurland í mars til að kynna starfsemi samtakanna sem er í boði á svæðinu. Við leggjum mikla áherslu á að þjónusta við þolendur ofbeldis eigi ekki að ráðast af búsetu þeirra. Sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðabyggð gerðu, í september 2022, samning við Aflið um reglubundna þjónustu fyrir þolendur ofbeldis á Austurlandi. Þannig var

Aflið á Austurlandi Read More »

Heimsókn til Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar

Þann 11.mars s.l. fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Reyðarfjarðar og heimsóttu Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar. Heimsóknin fór í að kynna starfsemi og þjónustu Aflsins sem er í boði á Austurlandi fyrir starfsfólki Fjölskyldusviðs. Með heimsókninni vildum við ekki aðeins færa þjónustu okkar nær íbúum Austurlands, heldur einnig styrkja og dýpka samstarf okkar við

Heimsókn til Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar Read More »

Starfsdagur í Aðalstræti 14

Í Aðalstræti 14 er starfsemi Aflsins, Bjarmahlíðar og Kvennaathvarfsins. Þann 21.mars s.l. var haldin starfsdagur þar sem samtökin hittust til að bæta samstarf, efla faglega þekkingu og auka starfsánægju innan hússins. Mikilvægt er að halda slíka daga til að fá tækifæri til að ræða nýjunga, styrkja tengsl milli starfsmanna og þróa stefnu eða nýjar aðferðir í

Starfsdagur í Aðalstræti 14 Read More »

Heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað

Þriðjudaginn 11.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Neskaupsstaðar og heimsóttu Fjórðungsskjúkrahúsið. Heilbrigðisstarfsfólk sjúkrahússins tók vel á móti okkur, og við kynntum þeim starfsemi Aflsins ásamt þeirri þjónustu sem við veitum á svæðinu. Aflið býður skjólstæðingum sínum upp á ráðgjöf og námskeið, sem við stefnum einnig að því að bjóða upp á

Heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað Read More »

Scroll to Top