Heimsókn til Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar
Þann 11.mars s.l. fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Reyðarfjarðar og heimsóttu Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar. Heimsóknin fór í að kynna starfsemi og þjónustu Aflsins sem er í boði á Austurlandi fyrir starfsfólki Fjölskyldusviðs. Með heimsókninni vildum við ekki aðeins færa þjónustu okkar nær íbúum Austurlands, heldur einnig styrkja og dýpka samstarf okkar við […]
Heimsókn til Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar Read More »










