Aflið á Austurlandi
Aflið fóru á Austurland í mars til að kynna starfsemi samtakanna sem er í boði á svæðinu. Við leggjum mikla áherslu á að þjónusta við þolendur ofbeldis eigi ekki að ráðast af búsetu þeirra. Sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðabyggð gerðu, í september 2022, samning við Aflið um reglubundna þjónustu fyrir þolendur ofbeldis á Austurlandi. Þannig var […]
Aflið á Austurlandi Read More »










