Heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað
Þriðjudaginn 11.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Neskaupsstaðar og heimsóttu Fjórðungsskjúkrahúsið. Heilbrigðisstarfsfólk sjúkrahússins tók vel á móti okkur, og við kynntum þeim starfsemi Aflsins ásamt þeirri þjónustu sem við veitum á svæðinu. Aflið býður skjólstæðingum sínum upp á ráðgjöf og námskeið, sem við stefnum einnig að því að bjóða upp á […]
Heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað Read More »