Aflið hlýtur styrk úr Samfélagssjóði Alcoa
Í tilefni af alþjóðlegum kvenréttindadegi, 8. Mars s.l., hlaut Aflið styrk að upphæð 10.000 bandaríkjadala, sem samsvarar um 1,4 milljón króna, frá Samfélagssjóði Alcoa (Alcoa Foundation). Styrkurinn mun styðja við starfsemi okkar á Austurlandi og efla þjónustuna þar. Erla Hrönn, framkvæmdastýra Aflsins, sagði í viðtali við Önnu H. Pálsdóttur hjá Alcoa, að Aflið leggi áherslu […]
Aflið hlýtur styrk úr Samfélagssjóði Alcoa Read More »