Ekki meira ofbeldi – Kvennaár og Aflið
Kvennaár er samstarfsverkefni fjölmargra samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Kvennaár samanstendur af viðburðum þar sem konur og/eða kvár koma saman, auk framlagningu krafna um aðgerðir í þágu jafnréttis. Kvennaár er framhald Kvennafrís og Kvennaverkfalla fyrri ára. Ofbeldi er fjölbreytt og getur haft gífurlega ólík áhrif á líf þeirra sem því eru […]
Ekki meira ofbeldi – Kvennaár og Aflið Read More »