Heimsókn í MTR
Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi, fóru Erla Hrönn og Ída í heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga fyrir hönd Aflsins. Erla Hrönn sagði frá starfsemi Aflsins og fór yfir ýmsa tölfræði varðandi ofbeldi og afleiðingar þess. Það kom m.a. fram að konur eru í miklum meirihluta þeirra sem verða fyrir ofbeldi og […]