Author name: Ída Irené Oddsdóttir

Heimsókn í MTR

Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi, fóru Erla Hrönn og Ída í heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga fyrir hönd Aflsins. Erla Hrönn sagði frá starfsemi Aflsins og fór yfir ýmsa tölfræði varðandi ofbeldi og afleiðingar þess. Það kom m.a. fram að konur eru í miklum meirihluta þeirra sem verða fyrir ofbeldi og […]

Heimsókn í MTR Read More »

Alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi

25. nóvember er Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi.Árleg ljósaganga fór fram í dag á Akureyri og Aflið ásamt Kvennaathvarfinu létu sjá sig og tóku þátt til að sýna stuðning. Þrír klúbbar, Zontaklúbbarnir Þórunn hyrna og Zontaklúbbur Akureyrar, ásamt Soroptimistaklúbbi Akureyrar, stóðu fyrir göngunni í dag til að vekja athygli á málefninu og lýsa yfir andstöðu

Alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi Read More »

Aflið á Styrkja.is

Aflið á Akureyri hefur hafið samstarf við styrkja.is þar sem einstaklingum gefst nú tækifæri á að styrkja starf samtakanna.  Styrkja.is er síða sem að Takk ehf. heldur utan um, en síðan er samansafn af góðum málefnum sem hægt er að styrkja með auðveldum hætti.    „Aflið er alfarið rekin á styrkjum og í gegnum tíðina hafa

Aflið á Styrkja.is Read More »

Scroll to Top