Team Aflið tekur þátt í Rednek bikarmóti til styrktar þolendum ofbeldis
Helgina 13.–14. september fer fram REDNEK Bikarmót í rallycross á Aksturíþróttasvæði AIH. Þar stíga félagarnir Andri Bergsteinn Arnviðarson og Svavar Skúli Stefánsson á svið undir merkinu Team Aflið, en þeir keppa til styrktar Aflsins – samtök fyrir þolendur ofbeldis. Með því að merkja bílana sína „Team Aflið“ vilja Andri og Svavar vekja athygli á mikilvægu starfi Aflsins og hvetja […]
Team Aflið tekur þátt í Rednek bikarmóti til styrktar þolendum ofbeldis Read More »