Nýlegar

Fréttir af Aflinu

Við setjum reglulega inn nýlegar fréttir af samtökunum.

Team Aflið tekur þátt í Rednek bikarmóti til styrktar þolendum ofbeldis

Helgina 13.–14. september fer fram REDNEK Bikarmót í rallycross á Aksturíþróttasvæði AIH. Þar stíga félagarnir Andri Bergsteinn Arnviðarson og Svavar ...
/

Opið hús í Aðalstræti 14

Föstudaginn 27.júní voru opnaðar dyr Aðalstrætis 14 fyrir almenningi til að koma og kynnast starfseminni sem fram fer í húsinu ...
/

Aflið með gönguvaktir og safe space á stórhátíðum sumarsins

Aflið átti annasamt og fjölbreytt sumar þar sem samtökin tóku virkan þátt í að skapa öruggt umhverfi fyrir gesti stórra ...
/

Aðalfundur Aflsins 2025

Aðalafundur Aflsins verður haldinn þann 22. maí í húsnæði Aflsins að Aðalstræti 14 kl. 16:30 ...
/

3. fundur Öruggara Norðurland vestra í Skagafirði

Þann 9. maí síðastliðinn var haldinn 3. fundur Öruggara Norðurlands vestra í Ljósheimum í Skagafirði. Fundurinn var vel sóttur og ...
/

Aflið hittir Heilbrigðisstofnun Austurlands

Þann 12.mars s.l. heimsóttu formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins Heilbrigðisstofnun Austurlands. Heilbrigðisstarfsfólk tók vel á móti okkur, og ...
/

Aflið fundar með lögreglustjóra Austurlands

Þann 11.mars heimsóttu formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins nýverið lögreglustjóra Austurlands, Margréti Maríu Sigurðardóttur til að kynna starfsemi ...
/

Aflið á Austurlandi

Aflið fóru á Austurland í mars til að kynna starfsemi samtakanna sem er í boði á svæðinu. Við leggjum mikla ...
/

Heimsókn til Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar

Þann 11.mars s.l. fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Reyðarfjarðar og heimsóttu Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar. Heimsóknin fór í ...
/

Starfsdagur í Aðalstræti 14

Í Aðalstræti 14 er starfsemi Aflsins, Bjarmahlíðar og Kvennaathvarfsins. Þann 21.mars s.l. var haldin starfsdagur þar sem samtökin hittust til ...
/

Heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað

Þriðjudaginn 11.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Neskaupsstaðar og heimsóttu Fjórðungsskjúkrahúsið. Heilbrigðisstarfsfólk sjúkrahússins tók vel á ...
/

Aflið hlýtur styrk úr Samfélagssjóði Alcoa

Í tilefni af alþjóðlegum kvenréttindadegi, 8. Mars s.l., hlaut Aflið styrk að upphæð 10.000 bandaríkjadala, sem samsvarar um 1,4 milljón ...
/

Ungmennanámskeið

Ungmennanámskeiðið „Heilbrigð samskipti“ er nýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára. Námskeiðið er til að fræða um ...
/

Heimsókn í Fjölskyldusvið Múlaþings

Mánudaginn 10.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Egilsstaða og heimsóttu Fjölskyldusvið Múlaþings. Heimsóknin fór í að ...
/

Styrkur frá Norðurorku

Aflið tók á móti styrk frá Norðurorku þann 25.janúar við flotta athöfn í Hofi á Akureyri.Styrkurinn var veittur úr sjóði ...
/

Jólalokun

Jólin nálgast hratt og starfskonur Aflsins eru á leið í jólafrí. Dagana 20.desember til 2.janúar verður því lokað í Aflinu ...
/
Scroll to Top