Nýlegar
Fréttir af Aflinu
Við setjum reglulega inn nýlegar fréttir af samtökunum.
Team Aflið tekur þátt í Rednek bikarmóti til styrktar þolendum ofbeldis
Helgina 13.–14. september fer fram REDNEK Bikarmót í rallycross á Aksturíþróttasvæði AIH. Þar stíga félagarnir Andri Bergsteinn Arnviðarson og Svavar ...
Opið hús í Aðalstræti 14
Föstudaginn 27.júní voru opnaðar dyr Aðalstrætis 14 fyrir almenningi til að koma og kynnast starfseminni sem fram fer í húsinu ...
Aflið með gönguvaktir og safe space á stórhátíðum sumarsins
Aflið átti annasamt og fjölbreytt sumar þar sem samtökin tóku virkan þátt í að skapa öruggt umhverfi fyrir gesti stórra ...
Aðalfundur Aflsins 2025
Aðalafundur Aflsins verður haldinn þann 22. maí í húsnæði Aflsins að Aðalstræti 14 kl. 16:30 ...
3. fundur Öruggara Norðurland vestra í Skagafirði
Þann 9. maí síðastliðinn var haldinn 3. fundur Öruggara Norðurlands vestra í Ljósheimum í Skagafirði. Fundurinn var vel sóttur og ...
Aflið hittir Heilbrigðisstofnun Austurlands
Þann 12.mars s.l. heimsóttu formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins Heilbrigðisstofnun Austurlands. Heilbrigðisstarfsfólk tók vel á móti okkur, og ...
Aflið fundar með lögreglustjóra Austurlands
Þann 11.mars heimsóttu formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins nýverið lögreglustjóra Austurlands, Margréti Maríu Sigurðardóttur til að kynna starfsemi ...
Aflið á Austurlandi
Aflið fóru á Austurland í mars til að kynna starfsemi samtakanna sem er í boði á svæðinu. Við leggjum mikla ...
Heimsókn til Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar
Þann 11.mars s.l. fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Reyðarfjarðar og heimsóttu Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar. Heimsóknin fór í ...
Starfsdagur í Aðalstræti 14
Í Aðalstræti 14 er starfsemi Aflsins, Bjarmahlíðar og Kvennaathvarfsins. Þann 21.mars s.l. var haldin starfsdagur þar sem samtökin hittust til ...
Heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað
Þriðjudaginn 11.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Neskaupsstaðar og heimsóttu Fjórðungsskjúkrahúsið. Heilbrigðisstarfsfólk sjúkrahússins tók vel á ...
Aflið hlýtur styrk úr Samfélagssjóði Alcoa
Í tilefni af alþjóðlegum kvenréttindadegi, 8. Mars s.l., hlaut Aflið styrk að upphæð 10.000 bandaríkjadala, sem samsvarar um 1,4 milljón ...
Ungmennanámskeið
Ungmennanámskeiðið „Heilbrigð samskipti“ er nýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára. Námskeiðið er til að fræða um ...
Heimsókn í Fjölskyldusvið Múlaþings
Mánudaginn 10.mars fóru formaður stjórnar, framkvæmdastýra, fræðslustýra og kynningastýra Aflsins til Egilsstaða og heimsóttu Fjölskyldusvið Múlaþings. Heimsóknin fór í að ...
Styrkur frá Norðurorku
Aflið tók á móti styrk frá Norðurorku þann 25.janúar við flotta athöfn í Hofi á Akureyri.Styrkurinn var veittur úr sjóði ...
Jólalokun
Jólin nálgast hratt og starfskonur Aflsins eru á leið í jólafrí. Dagana 20.desember til 2.janúar verður því lokað í Aflinu ...