Slide 1
Ráðgjöf til þolenda ofbeldis og aðstandenda þeirra
Slide 2
Vilt þú gerast
Aflvaki?

Þitt framlag er ómetanlegt og gerir okkur kleift að styðja þá sem til okkar leita.

Slide 3
Hvað er ofbeldi?

Að þekkja ofbeldi er lykillinn að því að koma í veg fyrir það – lærum að sjá merkin og stöndum saman.

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow

Fréttir

Við setjum reglulega inn fréttir frá samtökunum

Starfsdagur í Aðalstræti 14

Í Aðalstræti 14 er starfsemi Aflsins, Bjarmahlíðar og Kvennaathvarfsins. Þann 21.mars s.l. var haldin starfsdagur þar sem samtökin hittust til…

Lesa meira

Ungmennanámskeið

Ungmennanámskeiðið „Heilbrigð samskipti“ er nýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára. Námskeiðið er til að fræða…

Lesa meira

Styrkur frá Norðurorku

Aflið tók á móti styrk frá Norðurorku þann 25.janúar við flotta athöfn í Hofi á Akureyri.Styrkurinn var veittur úr…

Lesa meira

Starfsmenn og ráðgjafar Aflsins

Hjá Aflinu eru tveir starfsmenn, framkvæmdastýra og kynningarstýra ásamt sex ráðgjöfum. Allir ráðgjafar Aflsins vinna undir handleiðslu sérfræðings.

Aníta

Ráðgjafi

Aníta er ráðgjafi hjá Aflinu frá 2017, útskrifaðist úr iðjuþjálfun árið 2001, sérhæfir sig í endurhæfingu á geðsviði, og lauk MÁPM námi haustið 2022.

Jóhanna

Ráðgjafi

Jóhanna, ráðgjafi hjá Aflinu frá 2020, er hjúkrunarfærðingur með sérhæfingu í MPM námi (meðvirkni og áfallameðferð), markþjálfari, og diplóma í jákvæðri sálfræði.

Karen

Ráðgjafi

Karen, með þriggja ára starfsreynslu sem sálfræðingur og mastersgráðu í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands, vinnur í Aflinu með áfalla-upplýstri og styrkleikamiðaðri nálgun.Hún veitir einstaklingsviðtöl á Húsavík og Akureyri.

Ída

Kynningastýra

Ída sér um öll kynningamál Aflsins.



Margaret

Ráðgjafi

Margaret hefur starfað sem ráðgjafi hjá Aflinu frá 2023, með bakgrunn sem framhaldskólakennari með BA í tungumál og menntunafræði, MA í kynjafræði, og viðbótardiplóma í sérkennslufræði, jákvæðri sálfræði, og klinískri handleiðslu.

Erna Kristín

Ráðgjafi

Erna Kristín er með mastersgráðu í sálfræði auk þess að vera viðurkenndur markþjálfi.Hún hefur lengi unnið við ráðgjöf, ýmist á eigin vegum eða í störfum sínum og hefur viðamikla og fjölbreytta reynslu að baki.

Þórey

Ráðgjafi

Þórey er félagsráðgjafi að mennt en hún lauk BA námi í félagsráðgjöf árið 2018 og MA námi til starfsréttinda árið 2022. Þórey hefur víðtæka reynslu af störfum með fólki á heilbrigðissviði og í málaflokki fatlaðra.

Erla Hrönn

Framkvæmdastýra

Erla Hrönn kynjafræðingur, hefur starfað hjá Aflinu frá 2022 og er framkvæmdastýra Aflsins.



Scroll to Top