Gleðifréttir frá Alþingi

Í dag samþykkti Alþingi fjárveitingu til Aflsins upp á 10 milljónir fyrir árið 2016. Þetta er algjör vendipunktur fyrir samtökin og nú getum við virkilega farið að byggja upp þjónustuna við þolendur ofbeldis í samræmi við eftirspurnina sem hefur vaxið gríðarlega síðustu ár. Við þökkum öllum þeim góðu þingmönnum sem hafa stutt málið en að […]