Gamalt leyndarmál
Í hausnum á mér hnita hrafnar
Stórir svartir ljótir hrafnar
Þeir geyma sorg og hjartasár
Og ljót og gömul leyndarmál
Hjartað mitt
Stundum er hjartað mitt brennheitt og þráir
stundum er hjartað mitt ískalt og dáið
Gamalt leyndarmál
Í hausnum á mér hnita hrafnar
Stórir svartir ljótir hrafnar
Þeir geyma sorg og hjartasár
Og ljót og gömul leyndarmál
Hjartað mitt
Stundum er hjartað mitt brennheitt og þráir
stundum er hjartað mitt ískalt og dáið