Nærsamfélagið styður Aflið

Aflið er greinilega ofarlega í hugum manna og kvenna þessi misserin og samhugur nærsamfélagsins áberandi. Núna á síðustu dögunum fyrir jól höfum við fengið tvo veglega styrki héðan úr okkar næsta samfélagi og viljum við þakka þeim aðilum innilega fyrir okkur… svona stuðningur er ómetanlegur. Annars vegar styrkti Menningarfélag Akureyrar okkur um 100.000 krónur og […]

Málþing um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum. 4. desember.

Kæru vinir, við viljum vekja athygli ykkar á málþingi sem haldið verður föstudaginn 4. desember. Málþingið fjallar um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum, heimilisofbeldi og kynferðisofbeldi og afleiðingar þess á landsbyggðunum. Sjá dagskrá í viðhengi hér fyrir neðan. Þá bendum við á að einnig er hægt að fylgjast með á netinu, fyrir þá sem […]