Aðalfundur Aflsins verður haldinn miðvikudaginn 3.júní n.k. kl. 16.30. Fundurinn verður haldin í húsnæði Zoontaklúbbs Akureyrar, Aðalstræti 54.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Framboð til stjórnar tilkynnist með tölvupósti á netfangið aflidakureyri@gmail.com eigi síðar en 2. júní.