Nú er að ljúka kjördæmaviku sem þingmenn nýta til að fara út í kjördæmi sín og hitta kjósendur. Kristín Heba gjaldkeri samtakanna og Sigurbjörg verkefnastjóri eru búnar að hitta mikið af góðu fólki þessa vikuna,ræða framtíð Aflsins og hvernig best sé að tryggja samtökunum öruggan rekstrargrundvöll næstu árin. Við þökkum kærlega fyrir heimsóknir og spjall síðustu daga.

Fundur á Dalvík með Ásmundi Einari félags- og barnamálaráðherra ásamt þingmönnum Framsóknar
Albertína Elíasdóttir og Logi Einarsson þingmenn Samfylkingarinnar kíktu við í gott spjall.
Þingflokkur VG kíkti líka í kaffi til okkar og áttum við gott samtal við þingmenn flokksins þær Lilju Rafney Magnúsdóttur og Steinunni Þóru Árnadóttur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


*