Aflið fékk styrk að upphæð 150.000 kr. frá Gallup. Aflið var tilnefnt sem styrkþegi af þátttakendum í könnun Gallup nýverið og var styrkurinn afhentur við hátíðlega athöfn í húsnæði Gallup að Hvannavöllum á Akureyri þann 20. des.
Það er Aflinu mikils virði að þátttakendur í könnunum Gallup skuli vilja styrkja Aflið. Aflið þakkar þeim og Gallup innilega fyrir styrkinn.
