Vegna óviðráðanlegra orsaka hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi um eina viku. Aðalfundur er nú boðaður miðvikudaginn 10. maí klukkan 17:00 í húsnæði samtakanna í Aðalstræti 14.

Dagskrá aðalfundar:

 1. Fundur settur, kosning fundarstjóra og ritara
 2. Ávarp formanns
 3. Ársskýrsla Aflsins kynnt og lögð fram til umræðu
 4. Ársreikningur Aflsins lagður fram til umræðu og samþykktar
 5. Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram til umræðu
 6. Lagabreytingar
 7. Ákvörðun árgjalda
 8. Ákvörðun launagreiðslna til stjórnar
 9. Kosning stjórnar samkvæmt 7. gr.
 10. Kosnir tveir skoðunnarmenn reikninga
 11. Önnur mál

Tillögur að lagabreytingum verða kynntar og ræddar og lagðar fyrir aðalfund.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*