KLÁM OG OFBELDI

Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, boða til málþings um tengsl kláms og ofbeldis föstudaginn 28. apríl frá kl. 16:00-18:00 í Hafnarvitanum, Strandgötu 16.

Dagskrá:

Kristín Heba Gísladóttir
Ávarp og kynning ársskýrslu f.h stjórnar Aflsins

Ólöf María Birnu Brynjarsdóttir, meistaranemi í félagsvísindum:
Ofbeldi og yfirvald, vangaveltur um ofbeldi og birtingarmyndir þess í nútíma samfélagi

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttismála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar: “Mér finnst það bara verða grófara og grófara” Upplifun ungs fólks á kynlífi, klámi og ofbeldi.

Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum: “Þú ert bara ráðin til að kyngja, kinka kolli á milli lappa og hlusta á mig syngja” Hugleiðingar um klámvæðingu og afleiðingar hennar.

Fundarstjóri verður Pétur Guðjónsson, viðburðarstjóri VMA, leikstjóri, leikskáld og plötusnúður.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir!

 

Máþing Aflsins um tengsl kláms og ofbeldis

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


*