Eins og fram hefur komið í fréttum Aflsins þá hafa 9. bekkir grunnskóla Akureyrarbæjar heiðrað okkur með nærveru sinni síðustu vikur. Stúlkur og drengir úr Brekkuskóla eru þeir hópar sem síðast litu við hjá okkur. Stúlkurnar komu í heimsókn í húsnæði Aflsins í Aðalstræti 14 þriðjudaginn 28. febrúar og drengirnir þriðjudaginn 7. mars. Að vanda voru það þær Jokka, Olla og Sigga sem sáu um að kynna sögu hússins og starfsemi Aflsins fyrir krökkunum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


*