9. bekkir Oddeyrarskóla og Hlíðarskóla

Þann 22. febrúar fengum við hjá Aflinu heimsókn frá flottum krökkum í 9. bekkjum Oddeyrar- og Hlíðarskólum. Krakkarnir nutu leiðsagnar Ollu, Jokku og Siggu um húsið og fengu svo fræðslu um starfsemi Aflsins.

 

Einbeitingin leynir sér ekki

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*