9. bekkir Oddeyrarskóla og Hlíðarskóla

Þann 22. febrúar fengum við hjá Aflinu heimsókn frá flottum krökkum í 9. bekkjum Oddeyrar- og Hlíðarskólum. Krakkarnir nutu leiðsagnar Ollu, Jokku og Siggu um húsið og fengu svo fræðslu um starfsemi Aflsins.

 

Einbeitingin leynir sér ekki

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


*