Heimsóknir 9. bekkja grunnskóla Akureyrar héldu áfram í dag og nú voru það nemendur í Síðuskóla sem heiðruðu okkur með nærveru sinni. Í þetta sinn var hópnum skipt eftir bekkjum og Jokka, Olla og Sigga fræddu krakkana um ofbeldi og einelti og afleiðingar þess.

Jokka, Olla og Sigga fræða krakkana
Áhuginn skín úr hverju andliti
Athyglin fönguð af ráðgjöfum

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*