Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður Aflið með opið hús að Aðalstræti 14 á AKureyri milli klukkan 17:00 og 21:00 miðvikudaginn 7. desember. Þar munum við kynna starfsemi Aflsins og bjóða upp á tónlistaratriði í bland. Við bjóðum alla velkomna í léttar veitingar og áhugaverðar kynningar.

Opið Hús 7. des. 2016

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


*