
Ráðgjöf til þolenda ofbeldis og aðstandendur þeirra
Frí þjónusta fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra.
Fjarþjónusta
Aflið er fyrir öll - hvar sem er
Aflið leggur áherslu á að veita þolendum traust og stuðning í öruggu umhverfi. Með fjarskiptaviðtölum getum við tryggt aðgang að ráðgjöfum án þess að mæta á staðinn.
Starfsstöðvar
Aflsins
Fjarþjónusta Aflsins er fyrir alla, óháð staðsetningu. Fjarþjónusta er þannig bæði fyrir þá sem komast ekki á starfstöðvar Aflsins og einnig þá sem vilja frekar ráðgjöf í gegnum síma eða fjarfundarbúnað. Viðtölin eru alltaf frí fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra.
- Akureyri
- Blönduósi
- Egilsstöðum
- Húsavík
- Siglufirði
- Reyðarfirði

Viðtöl árið 2024
0
Nýjir skjólstæðingar 2024
0
Viðtöl frá árinu 2011
0
Nýlegar
Fréttir
kynntu þér
Starfskonur Aflsins

Erla Hrönn
Framkvæmdastýra

Ída Irene
Kynningastýra

Jóhanna
Ráðgjafi á Akureyri

Erna Kristín
Ráðgjafi á Akureyri

Þórey
Ráðgjafi á Siglufirði og Blönduósi

Karen
Ráðgjafi á Húsavík og Akureyri

Margaret
Ráðgjafi á Egilsstöðum og Reyðarfirði