Aflið hefur frá upphafi verið dyggilega stutt af nærsamfélaginu með frjálsum framlögum og styrkjum. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir þau fyrirtæki og félagasamtök sem hafa styrkt Aflið með fjárframlögum eða öðrum gjöfum árið 2018. Auk þessara aðila er fjöldi örlátra einstaklinga á bak við tjöldin sem veita Aflinu lið ýmist með fjárframlögum, gjöfum eða öðrum þeim leiðum sem þeim eru færar.
- Akureyrarbær
- Akureyrarkirkja
- Avis Bílaleiga
- Bakaríið við brúna
- Dagar, Borgum
- Dalvíkurbyggð
- Eining – Iðja
- ENOR
- Eyjafjarðarsveit
- Femínistafélag MA
- Fjallabyggð
- Gallup viðhorfshópur
- Garðabær
- Glerárkirkja
- Grýtubakkahreppur
- Hagþjónustan
- Hertz bílaleiga
- Huginn skólafélag MA
- Hörgársveit
- Hvalfjarðarsveit
- Jafnréttisstofa
- Krúa Síam
- Kvenfélagið Tilraun
- Kvenfélag Fnjóskdæla
- Landsvirkjun Samfélagssjóður
- Langanesbyggð
- MS
- Norðlenska
- Norðurþing
- Skeiða- og Gnúpverjahreppur
- Soroptimistaklúbbur Akureyrar
- Tían, bifhjólaklúbbur Norðuramts
- Félagsmálaráðuneytið
- Vopnafjarðarhreppur
- Zontaklúbbur Akureyrar
- Þingeyjarsveit
- Þórduna, nemendafélag VMA
- Þrif og ræstivörur
Viltu styrkja Aflið?
Hægt er að leggja inn á bankareikning félagsins:
Kt: 690702-2150
Bn. 0566-26-2150