Heimsókn Oddeyrarskóla og Hlíðarskóla 6. mars, 2017Fréttiraflid 9. bekkir Oddeyrarskóla og Hlíðarskóla Þann 22. febrúar fengum við hjá Aflinu heimsókn frá flottum krökkum í 9. bekkjum Oddeyrar- og Hlíðarskólum. Krakkarnir nutu leiðsagnar Ollu, Jokku og Siggu um húsið og fengu svo fræðslu um starfsemi Aflsins. Einbeitingin leynir sér ekki